Project Description
Lonely Blue
Þessi fluga er eftir meistara Jensen. Það er er falleg samsetning á litum og er hún einstaklega falleg enda er flugan mjög veiðin. Ég reyndi hana í fyrsta skipti í fyrra sumar og gaf hún mér eina fjóra laxa. Þessi fluga á að vera til hjá öllum veiðimönnum. Hún er með UV í skegginu sem gerir hana en öflugri.